Ungfrú Danmörk sú fallegasta í heimi

Ungfrú Danmörk fagnar sigrinum.
Ungfrú Danmörk fagnar sigrinum. Ljósmynd/AFP

Ungfrú Danmörk var valin Ungfrú heimur (e. Miss World) í Mexíkóborg um helgina. Var þetta í 73. skiptið sem keppnin var haldin.

Hin 21 árs gamla Victoria Kjær Theilvig er fyrsta danska konan til þess að hljóta titilinn. Nýkrýnda fegurðardrottningin er atvinnudansari, fyrirsæta og talsmaður fyrir réttindum og bættri stöðu dýra. 

Sigurvegari síðasta árs, Sheynnis Palacios, krýndi arftaka sinn. Í öðru sæti hafnaði Chidimma Adetshina frá Nígeríu og í því þriðja María Fernanda Beltrán frá Mexíkó.

Sól­dís Vala Ívars­dótt­ir var fulltrúi Íslands í keppninni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér léttir þegar búið verður að hreinsa andrúmsloftið á heimilinu. Reyndu ekki að eyðileggja málið með því að þykjast geta sóst eftir meiru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir