Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar

Josh Brolin.
Josh Brolin. Ljósmynd/AFP

Bandaríski leikarinn Josh Brolin fjallar opinskátt um baráttu sína við Bakkus í nýrri sjálfsævisögu sem ber titilinn From Under the Truck.

Brolin, best þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við No Country for Old Men, Milk, Inherent Vice og Avengers, rifjar meðal annars upp atvikið sem varð til þess að hann leitaði sér hjálpar.  

Í bókinni segir leikarinn að botninum hafi verið náð árið 2013 þegar hann rankaði við sér fyrir utan heimili sitt eftir drykkjukvöld. Örfáum klukkustundum síðar sat hann við dánarbeð ömmu sinni, angandi af áfengi.  

„Þetta var síðasti dropinn sem fyllti mælinn,” segir Brolin sem fór í meðferð stuttu seinna og er í dag búin að vera án áfengis í ellefu ár.  

Brolin hefur verið hamingjusamlega giftur í átta ár og á tvær ungar dætur með eiginkonu sinni Kathryn Boyd Brolin. Leikarinn á auk þess tvö uppkomin börn af fyrra hjónabandi.

View this post on Instagram

A post shared by Josh Brolin (@joshbrolin)

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýr kafli er að hefjast í þínu lífi fullur af ást og gleði. Mundu að fara varlegaí í umferðinni og brosa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýr kafli er að hefjast í þínu lífi fullur af ást og gleði. Mundu að fara varlegaí í umferðinni og brosa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka