Skaut sig óvart í kviðinn

Sundance Head tók þátt í The Voice árið 2016.
Sundance Head tók þátt í The Voice árið 2016. Skjáskot/Instagram

Banda­ríski tón­list­armaður­inn Sund­ance Head, sig­ur­veg­ari ell­eftu þátt­araðar The Voice, er á bata­vegi eft­ir að hafa fengið byssu­skot í kviðinn á búg­arði sín­um í Texas.

Head, sem var á dýra­veiðum, var að teygja sig eft­ir .22 kalíber byssu þegar skot hljóp skyndi­lega úr byss­unni með of­an­greind­um af­leiðing­um.

Tón­list­armaður­inn var færður í snatri á næsta spít­ala.

Umboðsmaður tón­list­ar­manns­ins ræddi við The Associa­ted Press í kjöl­far óhapps­ins og sagði það afar heppi­legt að byssu­kúl­an hefði ekki hæft mik­il­væg líff­færi.

Head sendi frá sér stutta yf­ir­lýs­ingu á In­sta­gram-síðu sinni þegar hann út­skrifaðist af spít­al­an­um og sagðist vera þakk­lát­ur viðbragðsaðilum á vett­vangi, heil­brigðis­starfs­fólki, fjöl­skyldu sinni og aðdá­end­um.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Sund­ance Head (@sund­ancehead)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Samband sem eitt sinn riðaði til falls, er nú á traustum grunni. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð samferðamanna þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Samband sem eitt sinn riðaði til falls, er nú á traustum grunni. Umburðarlyndi þitt hefur aukist og þú finnur til velvildar í garð samferðamanna þinna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant