Liam Payne borinn til grafar

Zayn Malik, Louis Horan, Louis Tomlinson og Harry Styles við …
Zayn Malik, Louis Horan, Louis Tomlinson og Harry Styles við útför fallins félaga, Liam Payne. Samsett mynd/AFP

Fyrrverandi liðsmenn sveitarinnar One Direction voru við útför félaga síns, Liam Payne í dag. Útför Payne, sem lést 16. október í Buenos Aires í Argentínu, var gerð frá St. Marys-kirkju í Amersham í Buckinghamskíri á Englandi. 

Harry Styles, Zayn Malik, Niall Horan og Louis Tomlinson komu saman í fyrsta skipti í næstum níu ár við athöfnina. 

Kistan á hestvagni

Styles mætti fyrstur af liðsmönnum sveitarinnar og var myndaður í bak og fyrir meðal fjölskyldu og vina hins látna.

Simon Cowell, X Factor dómarinn kunni sem setti saman sveitina One Direction, var einnig viðstaddur jarðarförina ásamt unnustu sinni, Lauren Silverman. 

Komið var með kistu Payne að kirkjunni með hestvagni og hún síðan borin inn. 

Payne var 31 árs gamall þegar hann lést eftir fall af þriðju hæð hótels í Buenos Aires. Hann lætur eftir sig soninn Bear sem hann á með Cheryl Tweedy. 

Lögregla rannsakar nú andlát Payne, en þrír hafa verið handteknir vegna dauða hans. 

Strákahljómsveitin One Direction skaust hratt upp á stjörnuhimininn og gaf út alls fimm plötur áður en sveitin lagði upp laupana árið 2016. Hljómsveitarmeðlimirnir fimm sáust aldrei saman opinberlega eftir það.

Niall Horan.
Niall Horan. AFP/Justin Tallis
Louis Tomlinson.
Louis Tomlinson. AFP/Justin Tallis
Harry Styles og Niall Horan.
Harry Styles og Niall Horan. AFP/Justin Tallis
Simon Cowell og Lauren Silverman.
Simon Cowell og Lauren Silverman. AFP/Justin Tallis
Zayn Malik.
Zayn Malik. AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
James Corden.
James Corden. AFP/Justin Tallis
Harry Styles.
Harry Styles. AFP/Justin Tallis
Harry Styles.
Harry Styles. AFP/Justin Tallis
Cheryl Tweedy.
Cheryl Tweedy. AFP/Justin Tallis
Harry Styles og Niall Horan.
Harry Styles og Niall Horan. AFP/Justin Tallis
Kate Cassidy og Damian Hurley.
Kate Cassidy og Damian Hurley. AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
AFP/Justin Tallis
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka