Khloé búin að hressa upp á útlitið fyrir jólin

Hvort kanntu betur við Khloé Kardashian dökkhærða eða ljóshærða?
Hvort kanntu betur við Khloé Kardashian dökkhærða eða ljóshærða? Samsett mynd/Instagram

Tveimur mánuðum eftir að Khloé Kardashian skipti formlega út ljósu lokkunum hefur hún ákveðið að fara í enn dýpri súkkulaðibrúnan lit.

Í færslu á Instagram í gær birti Kardashian-systirin af sér tvær sjálfsmyndir ásamt fjórum brúnum hjörtum. Kourtney Kardashian, elsta Kardashian-systirin, hrósaði henni í athugasemd við færsluna: „Töfrandi að innan sem utan.“

Hárgreiðslumaður hennar, Andrew Fizsimons, hrósaði henni einnig og skrifaði: „Bara að láta hárið ljóma eins og sál hennar.“

Khloé Kardashian hefur verið dugleg að breyta til í gegnum tíðina. Áður en hún skipti yfir í dökka litinn skartaði hún ljósu hári sem hún hafði einstaka sinnum hresst upp á með rauðum blæ. Hún er dökkhærð frá náttúrunnar hendi og eru tískuspekúlantar að elska hana dökkhærða.

E News

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan