Þekktur sviðsleikari hneig niður í miðri sýningu og lést

Julien Arnold.
Julien Arnold. Skjáskot/Facebook

Kanadíski sviðsleikarinn Julien Arnold lést skyndilega í miðri sýningu á jólaleikritinu A Christmas Carol í Citadel-leikhúsinu í Edmonton í Kanada á sunnudagskvöldið.

Arnold, sem var sextugur að aldri, hneig niður á sviðinu og komst ekki til meðvitundar þrátt fyrir endurlífungartilraunir sjúkraflutningamanna. Hann var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Arnold átti afar farsælan feril sem sviðsleikari og lék í sýningum á borð við The Taming of the Shrew, The Wizard of Oz, Twelfth Night og Sense and Sensibility. Leikarinn fór með hlutverk Mr. Fezziwig í A Christmas Carol sem byggt er á bók Charles Dickens.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal