Móðir Eminem látin eftir baráttu við krabbamein

Mæðginin voru ekki náin.
Mæðginin voru ekki náin. Samsett mynd

Debbie Nelson, móðir bandaríska rapparans Eminem, er látin 69 ára að aldri.

Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá sorgartíðindunum.

Samkvæmt miðlinum lést móðir Eminem, sem heitir réttu nafni Marshall Bruce Mathers III, á mánudag af völdum ágengs krabbameins í lungum. 

Eminem átti í stormasömu sambandi við móður sína og ásakaði hana meðal annars um vanrækslu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er vænlegri í samskiptum við foreldra og yfirmenn en gærdagurinn. Láttu engan komast upp með undanbrögð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson