Harry Styles snýr aftur eftir andlát félaga síns

Harry Styles er að snúa aftur til starfa með fegurðar- …
Harry Styles er að snúa aftur til starfa með fegurðar- og lífstílsvörumerkið sitt. Skjáskot/Instagram

Harry Styles er að snúa aftur til starfa eftir hörmulegt andlát fyrrverandi félaga hans í One Direction, Liam Payne.

Í Instagram-sögu sem Styles deildi í dag lét hann 48 milljón fylgjendur sína vita af nýju og spennandi verkefni fegurðar- og lífstílsmerkis hans Pleasing í samstarfi við breska fatahönnuðinn JW Anderson.

Hann opinberaði nýju línuna á teikniborðinu sem inniheldur naglalökk, peysur og handtöskur.  

Síðasta færsla Styles á Instagram er tileinkuð félaga hans, Payne, og lýsir hve eyðilagður hann er eftir andlátið. Styles var við jarðarför Paynes í útjaðri Lundúna þann 20. nóvember, ásamt öðrum fyrrverandi meðlimum One Direction. 

Harry Styles situr að störfum með breska hönnuðinum JW Anderson.
Harry Styles situr að störfum með breska hönnuðinum JW Anderson. Skjáskot/Instagram

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Tove Alsterdal
5
Kolbrún Valbergsdóttir