Harry og Meghan deila myndum af börnunum

Ljósmynd/The Kinsey Collection

Harry Bretaprins og Meghan Markle óska heiminum gleðilegra jóla með jólakorti fjölskyldunnar. Það er rík hefð fyrir því að konungsfjölskyldan gefi út jólakort ár hvert. Kortið þetta árið er óhefðbundið að því leyti að þau deila myndum af börnum sínum tveimur, Archie prins og Lilibet prinsessu.

Archie er fimm ára og Lilibet þriggja ára. Á myndunum sjást þau hlaupa á móti foreldrum sínum. Það sést þó ekki í andlit barnanna en Harry og Meghan hafa haldið þeim frá sviðsljósinu og deila sjaldan myndum af þeim. Þetta er þekkt hjá fræga fólkinu vestanhafs.

Í jólakortinu voru einnig myndir af öðrum hápunktum ársins hjá hjónunum eins og ferðalögum til Kólumbíu og Nígeríu.

 

Jólakort fjölskyldunnar í ár.
Jólakort fjölskyldunnar í ár.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur reynst snúið að finna rétta svarið og stundum er ekkert einhlítt svar til við spurningum. Þú ert með ýmis verkefni á prjónunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur reynst snúið að finna rétta svarið og stundum er ekkert einhlítt svar til við spurningum. Þú ert með ýmis verkefni á prjónunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio