Laufey kom Lundúnabúum á óvart

Flutningur söngkonunnar vakti mikla athygli.
Flutningur söngkonunnar vakti mikla athygli. Ljósmynd/Brian Gove

Íslenska tónlistarkonan og djassundrið Laufey Lín Bing Jónsdóttir kom Lundúnabúum skemmtilega á óvart með óvæntum tónleikum á St. Pancras International-lestarstöðinni í gærdag.

Fjölmenni safnaðist saman til að hlýða á seiðandi söng hennar og fallegt píanóspil.

Myndskeið af tónlistarflutningi Laufeyjar hafa poppað upp víða á samfélagsmiðlum enda voru flestir, ef ekki allir, með símann á lofti á meðan hún söng.

Laufey flutti meðal annars lagið From the Start af plötunni Bewitched og voru fjölmargir sem sungu með. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio