Króli fór á skeljarnar

„Unnusti og unnusta“ skrifa þau við myndina.
„Unnusti og unnusta“ skrifa þau við myndina. Skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn og leikaraneminn Kristinn Óli Haraldsson, eða Króli eins og hann er betur þekktur sem, er nú trúlofaður kærustunni sinni Birtu Ásmundsdóttir. 

Þau birtu mynd á Instagram þar sem þau deila þessum gleðifregnum en svo virðist sem að Króli hafi farið niður á skeljarnar í gærkvöldi, aðfangadagskvöld. 

Birta og Króli hafa verið saman í rúm fimm ár. 

Króli varð fyrst landsmönnum kunnugur þegar hann gaf út smellinn B.O.B.A. árið 2017 með félaga sínum Jóhannesi Damien Péturssyni, betur þekktur sem JóiPé. Þeir hafa síðan gefið út nokkrar tónlistarplötur saman. 

View this post on Instagram

A post shared by K R Ó L I (@kiddioli)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan