Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona fór í gamlársbað í Mývatnssveit í 22 stiga frosti.
Búið var að spá fimbulkulda á svæðinu en fólk virðist ekki ætla að láta það stoppa sig.
Hægt er að sjá myndband af gamlársbaðinu í færslu Kristínar Sifjar á Instagram.