Gamlársbað í 22 stiga frosti

Mývetningar létu kuldann ekki stoppa sig.
Mývetningar létu kuldann ekki stoppa sig. Ljósmynd/Aðsend

Kristín Sif Björgvinsdóttir útvarpskona fór í gamlársbað í Mývatnssveit í 22 stiga frosti.

Búið var að spá fimbulkulda á svæðinu en fólk virðist ekki ætla að láta það stoppa sig.

Hægt er að sjá myndband af gamlársbaðinu í færslu Kristínar Sifjar á Instagram. 

Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur lífsins í dag og þér líður vel í félagsskap annarra. Láttu velgengnina bara ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú nýtur lífsins í dag og þér líður vel í félagsskap annarra. Láttu velgengnina bara ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård