Jodie Foster upp á sitt besta

Jodie Foster hlaut verðlaun sem besta leikkonan í stakri þáttaröð.
Jodie Foster hlaut verðlaun sem besta leikkonan í stakri þáttaröð. Robyn BECK / AFP

Leik­kon­an og leik­stjór­inn, Jodie Foster, sagði við blaðamenn eft­ir Gold­en Globe-verðlauna­hátíðina að þær Demi Moore væru á gullna skeiðinu, en báðar eru þær 62 ára.

Foster hlaut verðlaun sem besta leik­kon­an fyr­ir hlut­verk sitt í þáttaserí­unni True Detecti­ve: Nig­ht Coun­try. En Demi Moore hlaut einnig verðlaun fyr­ir leik sinn í kvik­mynd­inni Su­bst­ance.

Í fjöl­miðlaher­berg­inu eft­ir hátíðina lýsti Foster því fyr­ir blaðamönn­um að eitt­hvað gerðist þegar kon­ur elt­ust og líkti því við að líf­ver­ur flæddu um æðar lík­am­ans. „Allt í einu seg­irðu: Ó, mér er al­veg sama um hlut­ina. Ég ætla ekki að keppa fyr­ir sjálfa mig.“

Hún sagðist jafn­framt spennt fyr­ir því sem koma skyldi og hverju hún gæti deilt af reynslu sinni. „Þannig að fyr­ir mér er þetta ánægju­leg­asta augna­blikið á ferl­in­um ... Eitt­hvað gerðist dag­inn sem ég varð sex­tíu ára.“

Þá þakkaði hún sér­stak­lega leik­kon­unni Sofíu Verg­ara, sem er 52 ára.

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með svo mörg járn í eldinum að þér gefst enginn tími til þess að staldra við og meta stöðuna. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú lætur ljós þitt skína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með svo mörg járn í eldinum að þér gefst enginn tími til þess að staldra við og meta stöðuna. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú lætur ljós þitt skína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir