Fer fögrum orðum um eiginkonuna

Vilhjálmur prins og Katrín prinsessa.
Vilhjálmur prins og Katrín prinsessa. Ljósmynd/AFP

Vilhjálmur prins af Wales birti fallega færslu á sameiginlegri Instagram-síðu hans og Katrínar prinsessu í morgun þar sem hann fer fögrum orðum um eiginkonu sína í tilefni af 43 ára afmæli hennar.

„Til einstakrar eiginkonu og móður.

Þú hefur sýnt ótrúlegan styrk síðasta árið. Georg, Karlotta, Lúðvík og ég erum svo stolt af þér. Til hamingju með afmælið, Katrín. Við elskum þig. W,” skrifaði prinsinn við fallega svarthvíta ljósmynd af Katrínu.

Katrín gekkst undir aðgerð á kviðarholi í janúar á síðasta ári. Krabbamein fannst í sýni eftir aðgerðina. Hún lauk lyfjameðferð í byrjun september. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir