Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn

Leikararnir James Hong og Jamie Lee Curtis.
Leikararnir James Hong og Jamie Lee Curtis. AFP/Valerie Macon

Banda­ríska kvik­mynda­aka­demí­an hef­ur ákveðið að lengja um tvo daga þann tíma sem meðlim­ir henn­ar hafa til að greiða at­kvæði um Óskar­sverðlauna­til­nefn­ing­ar.

Er þetta viðbragð við þeim mann­skæðu gróðureld­um sem geisa í Los Ang­eles, en áætlað er að 6.000 af þeim 10.000 meðlim­um sem til­heyra aka­demí­unni búi á um­ræddu svæði.

Þessu grein­ir The Hollywood Report­er frá. Meðal þeirra leik­ara sem misst hafa heim­ili sín eru Jeff Bridges og Billy Crystal.

Frest­ur­inn fram­lengd­ur

Frest­ur­inn til að greiða at­kvæði hefði átt að renna út á morg­un en er fram­lengd­ur til 14. janú­ar. Það hef­ur þau áhrif að í stað þess að til­kynnt verði um til­nefn­ing­ar til Óskar­sverðlaun­anna föstu­dag­inn 17. janú­ar verður það gert ­19. janú­ar.

Varietygreindi í viku­lok frá því að Jamie Lee Curt­is hefði gefið 140 millj­ón­ir ís­lenskra króna til hjálp­ar­starfs vegna eld­anna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú átt auðvelt með að skilja aðra og því er þetta góður tími til að jafna deilur við gamlan vin. Sinntu starfi þínu af kostgæfni því það kemur að viðurkenningu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú átt auðvelt með að skilja aðra og því er þetta góður tími til að jafna deilur við gamlan vin. Sinntu starfi þínu af kostgæfni því það kemur að viðurkenningu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant