Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni

Þetta eru þeir sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár.
Þetta eru þeir sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Ljósmynd/Ragnar Visage

Ríkisútvarpið tilkynnti í kvöld hvaða listamenn taka þátt í Söngvakeppninni 2025. Líkt og áður eru tíu lög skráð til leiks. 

Undanúrslitakvöldin verða haldin 8. og 15. febrúar og fara þar þrjú lög áfram hvort kvöldið. 

Þann 22. febrúar verður svo framlag Íslands í Eurovision 2025 valið. 

Kynnar keppninnar í ár eru Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson.

Undanúrslitakvöldið 8. febrúar

Á fyrra undanúrslitakvöldinu munu eftirfarandi koma fram:

Ég flýg í storminn / Stormchaser

Flytjandi: BIRGO

Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff

Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir

Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir

Eins og þú / Like You

Flytjandi: Ágúst

Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson

Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson

Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson

Frelsið Mitt / Set Me Free

Flytjandi: Stebbi JAK

Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK

Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK

Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK

Norðurljós / Northern Lights

Flytjandi: BIA

Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson.

Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson

Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson.

RÓA

Flytjendur: VÆB

Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson

Fyrri undanúrslitin fara fram 8.febrúar.
Fyrri undanúrslitin fara fram 8.febrúar. Ljósmynd/Ragnar Visage


Undanúrslitakvöldið 15. febrúar

Á seinna undanúrslitakvöldinu munu eftirfarandi koma fram:

Aðeins lengur

Flytjandi: Bjarni Arason

Lag: Jóhann Helgason

Texti: Björn Björnsson

Flugdrekar / Carousel

Flytjandi: Dagur Sig

Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh

Íslenskur texti: Einar Lövdahl

Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh

Þrá / Words

Flytjandi: Tinna

Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price

Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir

Enskur texti: Rob Price

Rísum upp / Rise Above

Flytjandi: Bára Katrín

Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon

Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir

Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson

Eldur / Fire

Flytjendur: Júlí og Dísa

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson

Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson

Enskur texti: Andri Þór Jónsson

Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar.
Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar. Ljósmynd/Ragnar Visage
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir