Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna

Snerting.
Snerting. Ljósmynd/Lilja Jóns

Fram­lag Íslands til Óskar­sverðlaun­anna, Snert­ing, kvik­mynd Baltas­ars Kor­máks, hlaut ekki til­nefn­ingu til Óskar­sverðlaun­anna í flokki bestu er­lendu kvik­mynda.

Frá þessu var greint í beinu streymi frá Samu­el Goldwyn-kvik­mynda­hús­inu í Bever­ly Hills nú rétt í þessu.

Þær kvik­mynd­ir sem hlutu til­nefn­ing­ar í sama flokki eru I’m Still Here, The Girl with the Needle, Em­ilia Pér­ez, The Seed of the Sacred Fig og Flow.

Snert­ing, sem er byggð á bók Ólafs Jó­hanns Ólafs­son­ar, sló í gegn hér heima sem og er­lend­is en hún seg­ir sögu Kristó­fers, eldri manns sem stend­ur á tíma­mót­um og leit­ar svara við áleitn­um spurn­ing­um úr fortíð sinni: Hvað varð um stúlk­una sem hvarf spor­laust úr lífi hans fimm­tíu árum áður?

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ef þú kannt að meta það sem þú hefur, gera aðrir það líka. Notaðu tækifærið og annastu verkaskiptingu milli þín og ástvinar. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ef þú kannt að meta það sem þú hefur, gera aðrir það líka. Notaðu tækifærið og annastu verkaskiptingu milli þín og ástvinar. Leyfðu sköpunargáfunni að njóta sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir