Ótrúlegar uppákomur í vikunni – frá eldamennsku til eldsvoða!

TikTok - myndbönd vikunnar.
TikTok - myndbönd vikunnar. Samsett mynd

Vikan á TikTok hefur verið viðburðarík! Eldsvoði, norðurljósadýrð, flutningar og ný tónlist – hér eru helstu íslensku TikTok-myndböndin sem vöktu athygli í vikunni.

Júnía Lín sýnir listir sínar í eldhúsinu

Júnía Lín Jónsdóttir, tvíburasystir Laufeyjar, eldar kínverskan mat á íslensku. Hún er vön að búa til efni á ensku, svo þetta var skemmtileg tilbreyting sem áhorfendur tóku vel í. Myndbandið hefur nú fengið yfir 400.000 áhorf.

@juniajons

Cooking my Chinese dinner in Icelandic 🇮🇸🇮🇸

♬ Club Penguin Pizza Parlor - Cozy Penguin

Kviknaði í bifreið

Sem betur fer hafa eng­in slys orðið á fólki.

@monsaskonsa1

Bruuuuuh literally what the flip

♬ original sound - ˚୨୧⋆。˚ ⋆

Frá New York til Kaliforníu – en ekki alveg hnökralaust

Lísa Falsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá New York til Kaliforníu, en ferðalagið gekk ekki alveg eins og hún hafði vonast til.

Norðurljósin lýstu upp fyrsta dag ársins

Ása Steinarsdóttir deilir mögnuðu myndbandi af norðurljósunum sem dönsuðu á íslenska himninum þann 1. janúar. Hún lýsir upplifuninni sem ógleymanlegri og segir ljósasýninguna hafa verið betri en nokkur flugeldasýning.

@asasteinars I couldn’t believe it 💕 Green, Pink and Red northern lights on the first day of the year in Iceland. 1st.January, 2025. 🥹✨ Wowwwww 😭 Better than any firework show. I hope you’re feeling optimistic towards the new year. Maybe this year is about moving forward in ways that feel right, not rushed 🙏🏼 I have a good feeling about 2025 💕 If you’re looking for seeing the northern lights this year, this might be your sign to join us at @vanlife_iceland Northern Lights Week next September 🚌☺️🙏🏼 #Iceland #Vanlife #northernlights #auroraborealis #icelandnorthernlights ♬ suono originale - swami

Nýtt lag frá Issa með Valdimar Guðmundssyni

Tónlistarmaðurinn Ísleifur Atli Matthíasson, betur þekktur sem ISSI, gefur forsmekk af nýja laginu sínu „Gleyma“, sem kemur út á föstudaginn með tónlistarmanninum Valdimar Guðmundssyni.

@ungurissi

“Gleyma” feat. Valdimar Guðmundsson kemur út eftir 3 daga 🆙

♬ Gleyma310125 - ISSI

Draumaísskápurinn er mættur

Teboðsvinkonurnar Birta Líf Ólafsdóttir og Sunneva Eir Einarsdóttir hafa loksins fengið draumaísskápinn sinn! Hann er bleikur, alveg eins og hlaðvarpsstúdíóið þeirra, og passar fullkomlega inn.

@tebodid

UNBOXING DRAUMA ÍSSKÁPINN OKKAR💝🎀💕 | samstarf

♬ Crystal Waters Gypsy Woman (Live) - Dj djacky mix

Alvöru hvatning frá Steinunni og Halldóru

Leikkonurnar Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðsdóttir sýna listir sínar á TikTok og koma með alvöru hvatningu!



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ýmislegt sem getur byrgt manni sýn þótt maður haldi að allir hlutir séu á hreinu. Láttu velgengnina ekki stíga þér til höfuðs.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup