Ingvar valinn besti leikarinn

Ingvar E. Sigurðsson í forgrunni.
Ingvar E. Sigurðsson í forgrunni. mbl.is

Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn á stuttmyndahátíðinni í Clermont-Ferrand í Frakklandi í gær.

Fékk hann verðlaunin fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar. Myndin var framleidd af Heather Millard.

„O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan. Eru þetta þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025,“ segir í tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Patricia Gibney