Samfélagsmiðlastjarna situr í gæsluvarðhaldi

Franky Venegas.
Franky Venegas. Skjáskot/Instagram

Fran­ky Venegas, ann­ar af tveim­ur liðsmönn­um rappsveit­ar­inn­ar Is­land Boys, var hand­tek­inn í Flórída á sunnu­dag fyr­ir vopna­laga­brot og vörslu á eit­ur­lyfj­um.  

Hann sit­ur nú í gæslu­v­arðhaldi.  

Slúðurmiðill­inn TMZ greindi fyrst­ur frá og birti fanga­mynd af sam­fé­lags­miðla­stjörn­unni.  

Venegas, sem er 23 ára gam­all, vakti heims­at­hygli þegar hann, ásamt tví­bura­bróður sín­um, Alex Venegas, byrjaði að deila mynd­skeiðum á sam­fé­lags­miðlasíðunni TikT­ok und­ir heit­inu Is­land Boys. Bræðurn­ir gerðu allt vit­laust með lagi sínu, I’m an Is­land Boy, sem kom út árið 2021. 

Millj­ón­ir manna fylgj­ast með lífi bræðranna á sam­fé­lags­miðlum.  

Venegas á sér langa af­brota­sögu og hef­ur meðal ann­ars verið hand­tek­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi, akst­ur án gildra öku­rétt­inda og glanna­akst­ur.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka