Fluttur af velli í hjólastól

Tracy Morgan.
Tracy Morgan. AFP/Roy Rochlin

Banda­ríski grín­ist­inn Tracy Morg­an, sem er best þekkt­ur fyr­ir leik sinn í þáttaröðunum Sat­ur­day Nig­ht Live og 30 Rock, snöggv­eikt­ist þegar hann fylgd­ist með leik New York Knicks og Miami Heat á Madi­son Sqaure Garden í New York-borg á mánu­dag.

Morg­an, sem sat á hliðarlín­unni ásamt fé­laga sín­um, varð snögg­lega óglatt og endaði á að kasta upp.

Mynd­ir og mynd­skeið af at­vik­inu hafa farið eins og eld­ur í sinu um net­heima síðustu klukku­stund­ir.

Morg­an, sem er 56 ára, var flutt­ur burt af vell­in­um í hjóla­stól þar sem hann átti, að sögn viðstaddra, í mikl­um erfiðleik­um með að halda jafn­vægi.

Ekki er vitað um líðan hans né hvort hann hafi verið flutt­ur á sjúkra­hús.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Allt hefur sinn stað og stund og nú þarftu ekki annað en grípa tækifærið þegar það gefst. Vandamálin munu gufa upp og sambönd þín við yfirmenn og samstarfsfólk batna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Allt hefur sinn stað og stund og nú þarftu ekki annað en grípa tækifærið þegar það gefst. Vandamálin munu gufa upp og sambönd þín við yfirmenn og samstarfsfólk batna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant