Móðir Beyoncé brjáluð yfir skrifum Kanye West

Tina Knowles er viðskiptakona og fatahönnuður. Myndin er tekin þegar …
Tina Knowles er viðskiptakona og fatahönnuður. Myndin er tekin þegar hún mætti til Gala teitis hjá Paramount Studios 1. febrúar. Unique Nicole / AFP

Tina Know­les, viðskipta­kona og móðir söng­kon­unn­ar Beyoncé Know­les, er vita­skuld ekki ánægð með um­mæli rapp­ar­ans Kanye West um barna­börn­in henn­ar á miðlin­um X.

West lét leiðindaum­mæli falla um Rumi og Sir, sjö ára tví­bura­börn Beyoncé og rapp­ar­ans Jay Z. 

Tina setti inn færslu á In­sta­gram í gær­kvöldi með orðunum: „Það er erfitt að vera já­kvæð og flott, and­spæn­is fá­fræði og illsku. En ég veit að ekk­ert vopn sem beitt er gegn mér eða fjöl­skyldu minni mun end­ast. Þessi bar­dagi er ekki minn, held­ur al­mætt­is­ins, ég veit að Guð tek­ur þetta.“

Í færsl­unni á X sagðist West ef­ast um and­lega getu barn­anna. Nú á West að hafa viður­kennt að líða illa eft­ir árás­ina á börn Cart­er-hjón­anna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell