Jennifer Coolidge segir kynlífið hafa breyst til hins betra

Jennifer Coolidge er hæstánægð með athyglina sem hún fær frá …
Jennifer Coolidge er hæstánægð með athyglina sem hún fær frá hinu kyninu eftir leik sinn í þáttunum The White Lotus. AFP/Angela Weiss

Leik­kon­an Jenni­fer Coolidge seg­ir frá því að kyn­lífið hafi breyst til hins betra eft­ir frammistöðu sína í þátt­un­um The White Lot­us, sem m.a. varð til þess að hún hreppti Emmy-verðlaun sem leik­kona í auka­hlut­verki, í fyrra.

„Jafn­vel þótt ég leiki hálf­gerðan furðufugl í White Lot­us þá laðast sæt­ir gaur­ar að mér,“ sagði Coolidge í viðtali við Sunday Times í gær.

Coolidge, sem er 63 ára, seg­ist njóta „ágóðans“ bet­ur núna en eft­ir að hún lék móður Stifflers í kvik­mynd­inni American Pie (1999).

„Þetta er miklu betra en American Pie vegna þess að fólk er mjög sorg­mætt yfir að Tanya [sem hún leik­ur í þátt­un­um] dett­ur út­byrðis,“ seg­ir Coolidge. „Mönn­um lík­ar bet­ur við þig vegna þess að þeim finnst þú hafa gengið í gegn­um eitt­hvað. Þátt­ur­inn hef­ur lífgað upp á einka­lífið.“

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell