Óttaðist ljótan skilnað við Arnold Schwarzenegger

Patrick Schwarzenegger, sem leikur í The White Lotus, ásamt móður …
Patrick Schwarzenegger, sem leikur í The White Lotus, ásamt móður sinni Mariu Shriver. Til vinstri er Arnold Schwarzenegger. Samsett mynd/Chris DELMAS/AFP

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Arnolds Schw­arzeneggers, Maria Shri­ver, deil­ir skilnaðarferl­inu og tauga­veiklun­inni sem það olli í nýrri bók, I am Maria

Shri­ver og Schw­arzenegger eiga sam­an fjög­ur upp­kom­in börn, Kat­her­ine, 35 ára, Christ­inu, 33 ára, Pat­rick, 31 árs, og Christoph­er, 27 ára. Schw­arzenegger, sem flest­ir þekkja úr Term­inator-kvik­mynd­un­um, starfaði einnig sem rík­is­stjóri Kali­forn­íu­fylk­is 2003-2011. Shri­ver og Schw­arzenegger voru í hjóna­bandi árin 1986-2021.

Þau skildu eft­ir 25 ár, aðeins stuttu áður en Schw­arzenegger viður­kenndi faðerni Joseph Baena sem hann eignaðist með hús­hjálp­inni Mildred Patty Baena.

„Ég var þjökuð af sorg, reiði, ótta og kvíða,“ viður­kenn­ir Shri­ver. „Ég var ekki leng­ur viss um hver ég væri, hvar ég ætti heima. Satt að segja var þetta ljótt og ég var dauðhrædd.“

Hún þurfti að yf­ir­stíga ótt­ann við að missa orðstír­inn um hina full­komnu am­er­ísku fjöl­skyldu. Hún leitaði aðstoðar fjölda sér­fræðinga og komst að því að ein leið til að kom­ast yfir sorg­ina var að semja ljóð.

E News

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell