Laskaður Lótus

Myndir þú bjóða þessari fjölskyldu í mat?
Myndir þú bjóða þessari fjölskyldu í mat? HBO

Fyrstu tvær serí­urn­ar af The White Lot­us, eða Hvíta lótusn­um, voru dúnd­ur­góðar, um það ber flest­um sam­an sem á annað borð hafa fyr­ir því að líta upp úr snjall­tækj­un­um og kveikja á gamla, góða sjón­varp­inu. Fram­vind­an var sann­ar­lega seig­fljót­andi en und­ir niðri kraumaði spenna sem vont var að víkja sér und­an. Maður varð að sjá meira. Hvernig end­ar þetta eig­in­lega?

Ýmsar per­són­ur eru líka eft­ir­minni­leg­ar, eng­in þó eins og hin tauga­veiklaða og ör­vænt­ing­ar­fulla Tanya McQuoid sem Jenni­fer Coolidge negldi upp á fulla 10. Enda dugði hún í gegn­um báðar serí­unn­ar, ein per­són­anna. Týpa sem hefði sómt sér vel í Aðþrengd­um eig­in­kon­um, Shameless eða öðrum slík­um úr­valss­erí­um, þar sem sýru­stigið var skrúfað hressi­lega upp. Tanya var mörg­um harmdauði við lok annarr­ar seríu. „Nú er þetta búið. Þess­ir þætt­ir ná aldrei að halda dampi eft­ir þetta,“ varð ýms­um að orði.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir