Stjörnuspá mið. 22. jan. 2025

Stjörnuspá
mið. 22. jan. 2025

21. mars - 19. apríl

Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.

20. apríl - 20. maí

Þú verður að nýta tímann vel og halda sér við efnið svo að þú náir að standa við gefin loforð. Við erum svo undraskjót að særa hvort annað af minnsta tilefni.

21. maí - 20. júní

Þótt starfið sé mikilvægt, ber þér að hugsa fram í tímann og gæta þess að þú gangir ekki fram af þér. Láttu ekki leika á þig, skelltu á þá hurðinni.

21. júní - 22. júlí

Þú ert að brjótast í þeim málum sem þér finnast þér ofvaxin. Taktu tillit til annarra þegar þú leysir málin.

23. júlí - 22. ágúst

Það liggur vel á þér í dag. Látið það gerast og árangurinn mun koma ykkur skemmtilega á óvart. Farðu þér samt hægt í því að gera hans orð að þínum.

23. ágúst - 22. september

Það getur verið erfitt að eiga við andstæðing sem er svo líkur manni sjálfum að furðu sætir. Gleymdu því samt ekki að heima bíða þínir nánustu og þurfa líka á þér að halda.

Vog
23. september - 22. október

Það má sækja mikla ánægju í fallegt sólarlag eða rölt um ströndina. Mundu bara að græddur er geymdur eyrir.

23. október - 21. nóvember

Ígrundaðu á hvern hátt þú getur bætt samskipti þín við ættingja og fjölskyldu. Skoðaðu málin í rólegheitum og leiðréttu það sem laga þarf og haltu svi þínu striki.

22. nóvember - 21. desember

Þú átt auðvelt með að tjá þig þessa dagana enda er Merkúr, pláneta samskipta, í þínu merki næstu vikurnar. Forðastu að samsama þig eigum þínum.

22. desember - 19. janúar

Munurinn á því að gera það sem maður þarf til þess að lifa af og því sem gerist í dag, er umtalsverður. Reyndu að draga úr spennu með því að sýna þolinmæði og bíta á jaxlinn.

20. janúar - 18. febrúar

Þær aðstæður koma upp að þú neyðist til þess að segja hvar í flokki þú stendur. Sýn þín eru blinduð af óskhyggju þinni.

19. febrúar - 20. mars

Einhver af framandi uppruna eða frá ókunnu landi nær tökum á þér í dag. Yfir höfuð hefðirðu gott af meira stuði og minni ígrundun.

Hvernig eiga merkin saman?

Veldu stjörnumerki úr valgluggunum að neðan og smelltu svo á Birta.
og