Þjóðverji sem var í spreng í tvær klukkustundir í yfirfullri lest þar sem ekkert salerni var að finna, hlaut andvirði rúmlega 25 þúsund króna í skaðabætur fyrir það sem dómstóll segir hafa verið kvalafullar þjáningar hans, að því er segir í frétt Reuters.