Kakómjólk með koníaki

Vínblönduð kakómjólk verður á boðstóðum í búðum á Norðurlöndum á komandi hausti, að því er kemur fram í Landbladet í Danmörku.

Í Bændablaðinu er vísað í fréttina þar sem segir að boðið verði upp á tvær tegundir kakómjólkur, með koníaksbragði og vodkabragði.

Það er danska fyrirtækið Cocio Chokolademælk A/S sem hefur ákveðið að setja þessa vöru á markað. Þegar eru fáanlegar ýmsar tegundir gosdrykkja með áfengi í.

Cocio framleiðir einnig hefðbundna kakómjólk en umbúðir nýju vörunnar verða mjög ólíkar umbúðum hinnar venjulegu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir