Fá bjór fyrir blóð

Tékk­um, sem vilja gefa blóð eða bein­merg, verður hér eft­ir launað fyr­ir með tveim­ur stór­um glös­um eða ein­um lítra af bjór. Er það liður í her­ferðinni "Bjór fyr­ir blóð" en henni er ætlað að fjölga reglu­leg­um blóð- og bein­mergs­gjöf­um.

Jaroslav Novak, rit­stjóri tékk­nesks bjór­tíma­rits, átti hug­mynd­ina að þessu og verður her­ferðinni hleypt af stokk­un­um í Prag og síðan um landið allt. Bú­ist er við, að lands­menn muni bregðast vel við enda eru Tékk­ar heims­ins mestu bjór­svelg­ir og skola niður 162 lítr­um á hvern íbúa ár­lega.

Prag. AFP.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir