Gyðingar mega ekki syngja í sturtu

Mordechai Eliahu, fyrrum yfirrabbíni í Ísrael, hefur úrskurðað að samkvæmt Talmud, lögbókum gyðingatrúar, megi ekki syngja í sturtu en hins vegar megi raula lög án þess að orðin heyrist.

„Það á ekki að syngja í sturtunni," sagði Eliahu í útvarpsþætti strangtrúaðra gyðinga þegar hlustandi hringdi og bar fram þessa spurningu.

Eliahu útskýrði, að ekki mætti óhreinka hebresku, sem er heilög samkvæmt gyðingatrú, með því að tala hana í baðherbergjum. Hins vegar væri viðunandi að raula lög án þess að orð heyrðust.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir