Hlynur byrjaður hjá Stórveldinu

Sigmar Vilhjálmsson, Hlynur Sigurðsson og Hugi Halldórsson.
Sigmar Vilhjálmsson, Hlynur Sigurðsson og Hugi Halldórsson.

„Mér líst frábærlega á þetta. Stórveldið er mjög lifandi og skemmtilegur vinnustaður og endalaust af hæfileikaríku fólki sem hér starfar. Það eru mörg spennandi verkefni framundan, meðal annars Áramótaskaupið, Borð fyrir fimm og fleiri sem ég hlakka til að taka þátt í,“ segir Hlynur Sigurðsson sem hefur ráðið sig til starfa á framleiðslufyrirtækinu Stórveldinu.

Hlynur starfaði áður í Latabæ og stýrði mbl sjónvarpi þegar það hóf göngu sína. Auk þess gaf hann út tímaritið Fyrstu skrefin sem var sérsniðið fyrir mæður og börn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að bregðast við og verja þig og þína gegn utanaðkomandi þrýstingi sem er ósanngjarn og í raun rangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Anna Sundbeck Klav
5
Patricia Gibney