Segja engan ágreining vera við Jón Ásgeir

Baugur í greiðslustöðvun | 31. júlí 2009

Segja engan ágreining vera við Jón Ásgeir

„Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. Aðilar hafa á liðnum mánuðum unnið sameiginlega að því að bæta tryggingarstöðu bankans frá því sem var. Veðtaka í Hverfisgötu 8-10 var gerð í þeim tilgangi að tryggja betur endurgreiðslu á lánum þeim tengdum.

Segja engan ágreining vera við Jón Ásgeir

Baugur í greiðslustöðvun | 31. júlí 2009

Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson
Hjónin Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson mbl.is/Sverrir

„Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. Aðilar hafa á liðnum mánuðum unnið sameiginlega að því að bæta tryggingarstöðu bankans frá því sem var. Veðtaka í Hverfisgötu 8-10 var gerð í þeim tilgangi að tryggja betur endurgreiðslu á lánum þeim tengdum.

Skilanefnd Landsbanka Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um að enginn ágreiningur sé við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. Unnið hafi verið að því sameiginlega bæta tryggingarstöðu bankans frá því sem var. Veðtaka í Hverfisgötu 8-10 var gerð í þeim tilgangi að tryggja betur endurgreiðslu á lánum þeim tengdum.

„Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. Aðilar hafa á liðnum mánuðum unnið sameiginlega að því að bæta tryggingarstöðu bankans frá því sem var. Veðtaka í Hverfisgötu 8-10 var gerð í þeim tilgangi að tryggja betur endurgreiðslu á lánum þeim tengdum.

Lárentsínus Kristjánsson formaður Skilanefndar Landsbanka Íslands segir: „Skilanefndin telur að árangur hafi náðst í að bæta tryggingarstöðu bankans gagnvart fyrrnefndum aðilum. Samkomulag hafi orðið um þetta í árangursríkum viðræðum beggja aðila. Skilanefndin metur nú umræddar skuldbindingar traustari en áður var, sem er jákvætt skref í þá átt að hámarka verðmæti eigna bankans, kröfuhöfum til hagsbóta,“ að því er segir orðrétt í tilkynningu frá skilanefndinni.

mbl.is