Með því að skipta viðskiptabönkunum í tvennt hafi staða erlendra kröfuhafa verið gerð mun verri en fyrir skiptingu en staða íslenskra kröfuhafa bankanna sé betri. Þetta stríði gegn ákvæðum EES samningsins.
Með því að skipta viðskiptabönkunum í tvennt hafi staða erlendra kröfuhafa verið gerð mun verri en fyrir skiptingu en staða íslenskra kröfuhafa bankanna sé betri. Þetta stríði gegn ákvæðum EES samningsins.
Í kæru, sem lögð hefur verið fyrir Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) fyrir hönd fjölda erlendra fjármálafyrirtækja, eru íslensk stjórnvöld sökuð um að gera upp á milli kröfuhafa viðskiptabankanna þriggja sem og SPRON og Sparisjóðabankans.
Með því að skipta viðskiptabönkunum í tvennt hafi staða erlendra kröfuhafa verið gerð mun verri en fyrir skiptingu en staða íslenskra kröfuhafa bankanna sé betri. Þetta stríði gegn ákvæðum EES samningsins.
Þá hafa tvö mál verið höfðuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hönd annars hóps erlendra fjármálafyrirtækja vegna yfirtökunnar á SPRON.