Situr í stjórnum í Bretlandi í umboði skilanefndar Landsbankans

Situr í stjórnum í Bretlandi í umboði skilanefndar Landsbankans

Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs Group og fleiri hlutafélaga, situr enn í stjórn tveggja breskra félaga sem eru í eigu BG Holding, dótturfélags Baugs.

Situr í stjórnum í Bretlandi í umboði skilanefndar Landsbankans

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið | 22. apríl 2010

Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir Jóhannesson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs Group og fleiri hlutafélaga, situr enn í stjórn tveggja breskra félaga sem eru í eigu BG Holding, dótturfélags Baugs.

Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi aðaleigandi Baugs Group og fleiri hlutafélaga, situr enn í stjórn tveggja breskra félaga sem eru í eigu BG Holding, dótturfélags Baugs.

Jón Ásgeir situr þar í umboði skilanefndar Landsbankans. Fyrirtækin eru Iceland Food Stores og House of Fraser. Gunnar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Baugs, situr í stjórnum tveggja fyrirtækja sem Baugur átti á sínum tíma.

Samkvæmt upplýsingum frá skilanefnd Landsbankans sitja þeir Jón og Gunnar í stjórnunum að kröfu tilsjónarmanns BG Holding í Bretlandi meðan á endurskipulagningu þeirra stendur, en henni lýkur brátt. 

mbl.is