Fresta sýningu Batman-myndar

Fresta sýningu Batman-myndar

Kvikmyndahús í París hefur frestað frumsýningu nýjustu kvikmyndarinnar um Batman, The Dark Knight Rises, vegna skotárásar á gesti kvikmyndahúss í Colorado í Bandaríkjunum þar sem 12 létu lífið, en þar var verið að sýna myndina.

Fresta sýningu Batman-myndar

Skotárás í kvikmyndahúsi í Colorado | 21. júlí 2012

Auglýsing fyrir kvikmyndina The Dark Knight Rises.
Auglýsing fyrir kvikmyndina The Dark Knight Rises. AFP

Kvikmyndahús í París hefur frestað frumsýningu nýjustu kvikmyndarinnar um Batman, The Dark Knight Rises, vegna skotárásar á gesti kvikmyndahúss í Colorado í Bandaríkjunum þar sem 12 létu lífið, en þar var verið að sýna myndina.

Kvikmyndahús í París hefur frestað frumsýningu nýjustu kvikmyndarinnar um Batman, The Dark Knight Rises, vegna skotárásar á gesti kvikmyndahúss í Colorado í Bandaríkjunum þar sem 12 létu lífið, en þar var verið að sýna myndina.

Í yfirlýsingu sem framleiðandi kvikmyndarinnar, Warner Bros., sendi frá sér, segir að þar séu menn „virkilega sorgmæddir vegna þessara hræðilegu atburða“ og fjölskyldum hinna myrtu er vottuð samúð.

mbl.is