„Hvernig gat þetta gerst?“

„Hvernig gat þetta gerst?“

Íbúar Aurora í Coloradoríki í Bandaríkjunum spyrja sig: „Hvernig gat þetta gerst? Hvernig gat maður keypt 6.000 skot á tveimur mánuðum án þess að það hringdi viðvörunarbjöllum?“ 

„Hvernig gat þetta gerst?“

Skotárás í kvikmyndahúsi í Colorado | 22. júlí 2012

Íbúar Aurora í Coloradoríki í Bandaríkjunum spyrja sig: „Hvernig gat þetta gerst? Hvernig gat maður keypt 6.000 skot á tveimur mánuðum án þess að það hringdi viðvörunarbjöllum?“ 

Íbúar Aurora í Coloradoríki í Bandaríkjunum spyrja sig: „Hvernig gat þetta gerst? Hvernig gat maður keypt 6.000 skot á tveimur mánuðum án þess að það hringdi viðvörunarbjöllum?“ 

„Hvernig gat ungur maður framið svo fólskulegan verknað með köldu blóði,“ er spurning sem margir spyrja. 

James Holmes myrti tólf og 58 særðust er hann hóf skothríð í kvikmyndahúsi í Aurora á fimmtudagskvöldið. Ellefu eru lífshættulega særðir á sjúkrahúsi, þeirra á meðal er 18 ára gamall piltur sem var skotinn 18 sinnum.

Þetta er mannskæðasta skotárásin í Colorado frá árásinni í Columbine-menntaskólanum árið 1999.

mbl.is