Skrifstofustjóri Alþingis, Helgi Bernódusson, segir að búið sé að taka að mestu saman kostnað embættis saksóknara Alþingis vegna landsdómsmálsins gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.
Skrifstofustjóri Alþingis, Helgi Bernódusson, segir að búið sé að taka að mestu saman kostnað embættis saksóknara Alþingis vegna landsdómsmálsins gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.
Skrifstofustjóri Alþingis, Helgi Bernódusson, segir að búið sé að taka að mestu saman kostnað embættis saksóknara Alþingis vegna landsdómsmálsins gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.
Fyrir hafi legið tölur um kostnað frá 2010 og 2011 og ljóst sé að heildarkostnaður embættisins vegna málsins verði alls tæpar 70 milljónir króna.
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur þegar svarað fyrirspurn Ragnheiðar Elínar Árnadóttur alþingismanns um kostnað ríkisins vegna málsins. Reyndist hann vera um 117,6 milljónir króna.