Meðlimir amerísku rokkhljómsveitarinnar The Gaslight Anthem eru hrifnir af Ryan Gosling og hljómsveit hans, Dead Man's Bones, og hafa boðið honum að koma með sér á tónleikaferðalag.
Meðlimir amerísku rokkhljómsveitarinnar The Gaslight Anthem eru hrifnir af Ryan Gosling og hljómsveit hans, Dead Man's Bones, og hafa boðið honum að koma með sér á tónleikaferðalag.
Meðlimir amerísku rokkhljómsveitarinnar The Gaslight Anthem eru hrifnir af Ryan Gosling og hljómsveit hans, Dead Man's Bones, og hafa boðið honum að koma með sér á tónleikaferðalag.
Brian Fallon, söngvari The Gaslight Anthem, birti mynd af Gosling á Instagram og hrósaði leikaranum. „Hey stelpa...Dead Man's Bones er raunverulega góð [hljómsveit]. Komdu með okkur á tónleikaferðalag,“ stóð fyrir neðan myndina.
Gosling og Zach Sheilds skipa hljómsveitina Dead Man's Bones en árið 2009 kom fyrsta og eina plata hljómsveitarinnar út. Lög plötunnar eru öll ástarlög um skrímsli og drauga.