Kjúklingavefjur í sólinni

Hvað er í matinn í kvöld? | 25. júlí 2013

Kjúklingavefjur í sólinni

Það er fátt meira viðeigandi en að útbúa eitthvað „létt“ í kvöldmat þegar svona vel viðrar. Dröfn Vilhjálmsdóttir matarbloggari á Eldhússögum gaf uppskrift að fantaflottum kjúklingavefjum á dögunum á bloggsíðu sinni.

Kjúklingavefjur í sólinni

Hvað er í matinn í kvöld? | 25. júlí 2013

Girnilegar kjúklingavefjur.
Girnilegar kjúklingavefjur. Ljósmynd/Dröfn

Það er fátt meira viðeigandi en að útbúa eitthvað „létt“ í kvöldmat þegar svona vel viðrar. Dröfn Vilhjálmsdóttir matarbloggari á Eldhússögum gaf uppskrift að fantaflottum kjúklingavefjum á dögunum á bloggsíðu sinni.

Það er fátt meira viðeigandi en að útbúa eitthvað „létt“ í kvöldmat þegar svona vel viðrar. Dröfn Vilhjálmsdóttir matarbloggari á Eldhússögum gaf uppskrift að fantaflottum kjúklingavefjum á dögunum á bloggsíðu sinni.

Uppskrift fyrir 4 vefjur:

  • 1 poki kjúklingalundir frá Rose Poultry (700 g)
  • gott kjúklingakrydd (ég notaði salt, pipar, best á allt frá Pottagöldrum og chili explosion)
  • kál
  • klettasalat
  • tómatar, skornir í bita
  • gúrka, skorin í bita
  • ferskt kóríander, saxaður gróft
  • 1 stór ferskur mangó, skorinn í bita
  • cashew hnetur, saxaðar gróft
  • tortilla pönnukökur
  • mangósósa
<strong>mangósósa uppskrift:</strong>
  • 200 g grísk jógúrt
  • 3 msk mango chutney
  • 1 tsk karrí
  • 1 vænn biti ferskt mangó – (líka hægt að nota nokkra bita af frystu mangói)
  • salt og pipar eftir smekk

HÉR er hægt að sjá nákvæmlega hvernig best er að bera sig að við eldamennskuna.

Kjúklingavefjur.
Kjúklingavefjur. Ljósmynd/Dröfn
mbl.is