Hryðjuverkalögin siðferðilega röng

Icesave | 7. október 2013

Hryðjuverkalögin siðferðilega röng

Eamonn Butler, framkvæmdastjóri hugveitunnar Adam Smith Institute, segir það hafa verið siðferðilega rangt af breskum stjórnvöldum að setja hryðjuverkalög á Ísland, eina bestu vinaþjóð Bretlands.

Hryðjuverkalögin siðferðilega röng

Icesave | 7. október 2013

Eamonn Butler.
Eamonn Butler.

Eamonn Butler, framkvæmdastjóri hugveitunnar Adam Smith Institute, segir það hafa verið siðferðilega rangt af breskum stjórnvöldum að setja hryðjuverkalög á Ísland, eina bestu vinaþjóð Bretlands.

Eamonn Butler, framkvæmdastjóri hugveitunnar Adam Smith Institute, segir það hafa verið siðferðilega rangt af breskum stjórnvöldum að setja hryðjuverkalög á Ísland, eina bestu vinaþjóð Bretlands.

Í samtali í Morgunblaðinu í dag segir hann Verkamannaflokkinn hafa misbeitt valdi sínu, enda hafi það ekki verið hlutverk laganna að skaða orðspor og efnahag vinaþjóðar.

mbl.is