„Ég kannast ekki við að hafa hótað einum eða neinum stjórnarslitum vegna þessa máls. Ég skil ekki í hvaða samhengi það á að geta staðist. Ég ber það af mér.“
„Ég kannast ekki við að hafa hótað einum eða neinum stjórnarslitum vegna þessa máls. Ég skil ekki í hvaða samhengi það á að geta staðist. Ég ber það af mér.“
„Ég kannast ekki við að hafa hótað einum eða neinum stjórnarslitum vegna þessa máls. Ég skil ekki í hvaða samhengi það á að geta staðist. Ég ber það af mér.“
Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG og fyrrverandi formaður flokksins í Morgunblaðinu í dag, spurður hvort hann hafi lagt líf síðustu stjórnar að veði í landsdómsmálinu.
Haft var eftir Össuri Skarphéðinssyni, þingmanni Samfylkingar og utanríkisráðherra í síðustu stjórn, á vefnum pressan.is um helgina, að forystumenn síðustu ríkisstjórnar, Steingrímur og Jóhanna Sigurðardóttir, hefðu hótað honum og Ögmundi Jónassyni, þá innanríkisráðherra, stjórnarslitum ef tillaga um afturköllun landsdómsmálsins yrði samþykkt.