Bylmingshögg fyrir Vodafone

Vodafone hakkað | 3. desember 2013

Bylmingshögg fyrir Vodafone

Atburðir helgarinnar eru bylmingshögg fyrir Vodafone sem það mun ekki hrista af sér í bráð.

Bylmingshögg fyrir Vodafone

Vodafone hakkað | 3. desember 2013

Höfuðstöðvar Vodafone í Skútuvogi.
Höfuðstöðvar Vodafone í Skútuvogi. mbl.is/Ómar

Atburðir helgarinnar eru bylmingshögg fyrir Vodafone sem það mun ekki hrista af sér í bráð.

Atburðir helgarinnar eru bylmingshögg fyrir Vodafone sem það mun ekki hrista af sér í bráð.

Fjárfestar kunna því illa þegar mikil óvissa umlykur fyrirtæki á markaði, segir sérfræðingur við Morgunblaðið. Bréf félagsins féllu um 12% í gær og nemur markaðsvirðið 8,9 milljörðum króna.

Sagt er að lækkunin sé býsna mikil og eigi sér ekki hliðstæðu frá því að hlutabréfamarkaðurinn var endurreistur. Annar bendir á í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag, að margir fjárfestar og sérfræðingar á markaði hafi ekki vitað hvernig þeir ættu að bregðast við tíðindum helgarinnar vegna þess að um sé að ræða atburð sem eigi sér ekki fordæmi.

mbl.is