Allir fimm í gæsluvarðhald

Allir fimm í gæsluvarðhald

Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti um síðustu helgi hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 15. maí nk. Þeir eru á aldrinum 17 til 19 ára. Kæra í málinu var lögð fram síðdegis á miðvikudag.

Allir fimm í gæsluvarðhald

Ákærðir fyrir hópnauðgun | 9. maí 2014

Piltarnir fimm hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald.
Piltarnir fimm hafa allir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. mbl.is/Hjörtur

Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti um síðustu helgi hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 15. maí nk. Þeir eru á aldrinum 17 til 19 ára. Kæra í málinu var lögð fram síðdegis á miðvikudag.

Piltarnir fimm sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti um síðustu helgi hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 15. maí nk. Þeir eru á aldrinum 17 til 19 ára. Kæra í málinu var lögð fram síðdegis á miðvikudag.

Piltarnir voru hand­tekn­ir á miðviku­dags­kvöld, grunaðir um nauðgunina. Kæra í mál­inu var lögð fram síðdeg­is á miðviku­dag.

Mynd­bands­upp­taka sem sýn­ir hópnauðgunina í Breiðholti sem kærð var á miðviku­dag er í dreif­ingu á net­inu. Þetta herma heim­ild­ir mbl.is. Friðrik Smári Björg­vins­son, yf­ir­maður rann­sókn­ar­deild­ar Lög­reglu höfuðborg­ar­svæðis­ins, sagðist í sam­tali við blaðamann ekki geta tjáð sig um þetta atriði.

Frétt mbl.is: Nauðgunin tekin upp á myndband

mbl.is