Það sem Williams vildi heyra í himnaríki

Robin Williams | 12. ágúst 2014

Það sem Williams vildi heyra í himnaríki

Monitor keppist við að róta í nostalgíukassanum í kjölfar andláts grínistans ástsæla Robins Williams. Klippan hér að neðan sýnir Williams svara spurningu James Lipton í þættinum „Inside the Actors Studio“. 

Það sem Williams vildi heyra í himnaríki

Robin Williams | 12. ágúst 2014

Williams heldur á Óskarnum sínum sem hann vann árið 1998 …
Williams heldur á Óskarnum sínum sem hann vann árið 1998 fyrir besta leik í aukahlutverki í Good Will Hunting AFP

Monitor keppist við að róta í nostalgíukassanum í kjölfar andláts grínistans ástsæla Robins Williams. Klippan hér að neðan sýnir Williams svara spurningu James Lipton í þættinum „Inside the Actors Studio“. 

Monitor keppist við að róta í nostalgíukassanum í kjölfar andláts grínistans ástsæla Robins Williams. Klippan hér að neðan sýnir Williams svara spurningu James Lipton í þættinum „Inside the Actors Studio“. 

Lipton spyr: „Ef himnaríki er til, hvað myndir þú vilja heyra guð segja við gullna hliðið?“

Williams svarar að hann myndi vilja að guð benti honum á að það væru sæti fremst og að tónleikar Mozart, Elvis og annars tónlistarmanns, að vali Williams, væru að hefjast.

Svo bætir hann við að ef himnaríki sé til væri skemmtilegast ef þar væri hlegið og að guð segði eitthvað eins og: „Tveir gyðingar labba inn á bar ...“

mbl.is