Salat með gæsabringu og hindberjasósu

Uppskriftir | 2. desember 2014

Salat með gæsabringu og hindberjasósu

Þegar gæsabringur komast í partí með hindberjasósu, salati, ofnbökuðum lauk og tómötum þá gerast töfrarnir. 

Salat með gæsabringu og hindberjasósu

Uppskriftir | 2. desember 2014

00:00
00:00

Þegar gæsa­bring­ur kom­ast í partí með hind­berjasósu, sal­ati, ofn­bökuðum lauk og tómöt­um þá ger­ast töfr­arn­ir. 

Þegar gæsa­bring­ur kom­ast í partí með hind­berjasósu, sal­ati, ofn­bökuðum lauk og tómöt­um þá ger­ast töfr­arn­ir. 

Gæsa­bring­urn­ar kaupi ég heitreykt­ar í Osta­búðinni á Skóla­vörðustíg. Fyr­ir utan þær er hind­berjasós­an eitt af partítrix­un­um sem vert er að tefla fram yfir hátíðarn­ar - eða jafn­vel fyrr. 

Hind­berjasósa

1 dl fros­in hind­ber

1/​2 dl hvít­vín­se­dik

1/​2 dl kaldpressuð ólífu­olía

4 döðlur

Allt er þetta sett í bland­ara og þeytt sam­an þangað til sós­an er orðin silkimjúk. 

mbl.is