Vill víðtæka sátt um ramma

Kjarasamningar SA og ASÍ | 22. janúar 2015

Vill víðtæka sátt um ramma

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir brýnt að fara í umbætur á umgjörð vinnumarkaðarins til að koma á meira jafnvægi í launaþróun.

Vill víðtæka sátt um ramma

Kjarasamningar SA og ASÍ | 22. janúar 2015

Óviðunandi er að hópur með beittasta verkfallsvopnið hafi ávallt sigur
Óviðunandi er að hópur með beittasta verkfallsvopnið hafi ávallt sigur mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir brýnt að fara í umbætur á umgjörð vinnumarkaðarins til að koma á meira jafnvægi í launaþróun.

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir brýnt að fara í umbætur á umgjörð vinnumarkaðarins til að koma á meira jafnvægi í launaþróun.

Þorsteinn segir SA hafa horft til nágrannalandanna hvað þetta varðar og þar sé ýmislegt sem taka megi til fyrirmyndar ef horft er á umgjörðina til launahækkana.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Þorsteinn gallann hér á landi þann að sá hópur sem hafi beittasta verkfallsvopnið hafi ávallt sigur í launaþróun, óháð því hvort kröfurnar séu sanngjarnar eða viðkomandi hópur hafi setið eftir í launaþróun eða ekki. Slíkt muni aldrei skila stöðugleika.

mbl.is