Heilsusamlegar súkkulaði- og bananakökur

Uppskriftir | 30. janúar 2015

Heilsusamlegar súkkulaði- og bananakökur

Þeir sem ætla að vinna svolítið með sykurlaust 2015 ættu að baka þessar ljúffengu bananamúffur sem eru án hveitis, sykurs og gers. 

Heilsusamlegar súkkulaði- og bananakökur

Uppskriftir | 30. janúar 2015

00:00
00:00

Þeir sem ætla að vinna svo­lítið með syk­ur­laust 2015 ættu að baka þess­ar ljúf­fengu ban­anamúff­ur sem eru án hveit­is, syk­urs og gers. 

Þeir sem ætla að vinna svo­lítið með syk­ur­laust 2015 ættu að baka þess­ar ljúf­fengu ban­anamúff­ur sem eru án hveit­is, syk­urs og gers. 

Hrá­efni

3 egg

3 ban­an­ar

8 döðlur

1/​2 bolli kókók­hveiti

1/​2 bolli möndl­umjöl

1/​4 bolli hemp-duft

1 tsk vanillu­duft

2 msk hreint kakó duft

1 tsk lyfti­duft

smá salt

mbl.is