Þetta er páskadesertinn í ár

Uppskriftir | 2. apríl 2015

Þetta er páskadesertinn í ár

Páskadesertinn í ár er búinn til úr laktósafríum rjómaosti, sítrónu, flórsykri og svo koma jarðarber, marengs og súkkulaði líka við sögu. 

Þetta er páskadesertinn í ár

Uppskriftir | 2. apríl 2015

00:00
00:00

Páska­desert­inn í ár er bú­inn til úr laktósa­frí­um rjóma­osti, sítr­ónu, flór­sykri og svo koma jarðarber, mar­engs og súkkulaði líka við sögu. 

Páska­desert­inn í ár er bú­inn til úr laktósa­frí­um rjóma­osti, sítr­ónu, flór­sykri og svo koma jarðarber, mar­engs og súkkulaði líka við sögu. 

Ef þú ert viðkvæm/​ur fyr­ir mjólk­ur­vör­um en dauðlang­ar í osta­köku þá er laktósa­fríi rjóma­ost­ur­inn frá Phila­delp­hia kær­kom­inn. 

Páskedesert fyr­ir 6

1/​2 mar­engs­botn

4 box laktósa­frír rjóma­ost­ur frá Phila­delp­hia

safi úr einni sítr­ónu

3/​4 bolli flór­syk­ur

Fersk jarðarber og dökkt súkkulaði eru notuð til skrauts. 

mbl.is