Þetta er páskadesertinn í ár

Uppskriftir | 2. apríl 2015

Þetta er páskadesertinn í ár

Páskadesertinn í ár er búinn til úr laktósafríum rjómaosti, sítrónu, flórsykri og svo koma jarðarber, marengs og súkkulaði líka við sögu. 

Þetta er páskadesertinn í ár

Uppskriftir | 2. apríl 2015

Páskadesertinn í ár er búinn til úr laktósafríum rjómaosti, sítrónu, flórsykri og svo koma jarðarber, marengs og súkkulaði líka við sögu. 

Páskadesertinn í ár er búinn til úr laktósafríum rjómaosti, sítrónu, flórsykri og svo koma jarðarber, marengs og súkkulaði líka við sögu. 

Ef þú ert viðkvæm/ur fyrir mjólkurvörum en dauðlangar í ostaköku þá er laktósafríi rjómaosturinn frá Philadelphia kærkominn. 

Páskedesert fyrir 6

1/2 marengsbotn

4 box laktósafrír rjómaostur frá Philadelphia

safi úr einni sítrónu

3/4 bolli flórsykur

Fersk jarðarber og dökkt súkkulaði eru notuð til skrauts. 

mbl.is