Marokkóskt páskalamb

Uppskriftir | 3. apríl 2015

Marokkóskt páskalamb

Páskalambið er sérlega einfalt og eldar sig í raun sjálft á meðan við njótum lífsins. Í ár er Marokkóskt þema í páskaboðinu og þar hittir íslenska lambið heimagert mangóchutney sem bráðnar í munninum. 

Marokkóskt páskalamb

Uppskriftir | 3. apríl 2015

Páskalambið er sérlega einfalt og eldar sig í raun sjálft á meðan við njótum lífsins. Í ár er Marokkóskt þema í páskaboðinu og þar hittir íslenska lambið heimagert mangóchutney sem bráðnar í munninum. 

Páskalambið er sérlega einfalt og eldar sig í raun sjálft á meðan við njótum lífsins. Í ár er Marokkóskt þema í páskaboðinu og þar hittir íslenska lambið heimagert mangóchutney sem bráðnar í munninum. 

Íslensk lambakjöt fyrir tvo 

2 lambaskankar

2 msk marokkósk kryddblanda frá Nomu

um það bil 8 negulnaglar

Hiti á ofni: 200 gráður
Eldunartími 2 klukkutímar

Magngóchutney

1 msk kókósolía

500 g frosið mangó

170 ml hvítvínsedik

4 negulnaglar

1 tsk Nigella fræ

1 tsk cumin

2 tsk kanill

1 sm ferskur engifer

Sniðugt meðlæti

Hraustlegt haustsalat

Sellerímús

mbl.is