Hið fullkomna Eurovision-salat

Uppskriftir | 20. maí 2015

Hið fullkomna Eurovision-salat

Að nota íslenskt lambakjöt út á Eurovision-salatið er góð leið til að lifa ennþá heilsusamlegra lífi. Hér er uppskriftin að salatinu sem sló í gegn.

Hið fullkomna Eurovision-salat

Uppskriftir | 20. maí 2015

00:00
00:00

Að nota ís­lenskt lamba­kjöt út á Eurovisi­on-sal­atið er góð leið til að lifa ennþá heilsu­sam­legra lífi. Hér er upp­skrift­in að sal­at­inu sem sló í gegn.

Að nota ís­lenskt lamba­kjöt út á Eurovisi­on-sal­atið er góð leið til að lifa ennþá heilsu­sam­legra lífi. Hér er upp­skrift­in að sal­at­inu sem sló í gegn.

Hrá­efni:

2 rauðlauk­ar (bakaðir í ofni við 180 gráður í 15 mín­út­ur)

3 lamba­lærissneiðar

1 msk ólífu­olía

2 msk mexí­kóskt krydd

2 hvít­lauksrif, mar­in og skor­in smátt

3 gul­ræt­ur

safi úr 1 límónu

1 lárpera

8 kirsu­berjatóm­at­ar

hand­fylli af bauna­spír­um

Verði ykk­ur að góðu!

mbl.is